21. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 9. desember 2020 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritarar:
Inga Skarphéðinsdóttir
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 18., 19. og 20. fundar var samþykkt.

2) 323. mál - fæðingar- og foreldraorlof Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið.

3) 371. mál - sjúklingatrygging Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðbjörgu Benjamínsdóttur lögmann.

4) 362. mál - greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hannes S. Jónsson frá Körfuknattleikssambandi Íslands, Guðmund B. Ólafsson og Róbert Geir Gíslason frá Handknattleikssambandi Íslands, Guðna Bergsson frá Knattspyrnusambandi Íslands og Elínu Ölmu Arthursdóttur og Kristján Gunnarsson frá Skattinum.

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00